1. Maí kaffi

Verkalýðs-og sjómannafélag Bolungarvíkur býður bæjarbúum í kaffi og meðlæti þann 1.maí kl 14:30 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

8 og 9 bekkur Grunnskólans sjá um veitingarnar.

 

Dagskrá:

Tónlistarskóli Bolungarvíkur sér um söng og tónlist.

Hjörtur Traustason og Bjarki Einarsson syngja nokkur lög

 

Stjórnin


Til baka