Kjarasamningar

Heil og sæl

Í þessu stutta hlaðvarps-spjalli sem hér fylgir fara Henný Hinz og Róbert Farestveit, hagfræðingar hjá ASÍ, yfir helstu atriði kjarasamninganna sem undirritaðir voru 3. apríl. Þau sem vilja, geta notað þetta sem einn lið í kynningu á samningunum.

 

Til að hlusta á viðtalið í Hlaðvarpi ASÍ smellið hér


Til baka