Kjarasamningur SGS og sveitarfélaganna 2020 - 2023

Upplýsingasíða um nýjan kjarasamning við sveitarfélögin

Starfsgreinasambandið hefur útbúið upplýsingasíðu þar sem sjá má hvað nýr kjarasamningur við sveitarfélögin inniheldur. Á síðunni er m.a. hægt kynna sér helstu atriði samningsins, samninginn í heild sinni og upplýsingar um atkvæðagreiðsluna. Félagsmenn sem starfa skv. umræddum samningi eru hvattir til að að kynna sé samninginn vel og nýta atkvæðisrétt sinn, en atkvæðagreiðsla um samninginn hefst 3. febrúar næstkomandi.

Sjá nánar á upplýsingasíða um nýjan kjarasamning við sveitarfélögin

 


Til baka