Kjörstjórn

Verkalýðs og Sjómannafélag Bolungarvíkur.

Auglýsing

Stjórn og trúnaðarráð Verkalýðs og sjómannafélags Bolungarvíkur hefur ákveðið að viðhöfð skuli allsherjar atkvæðisgreiðsla við kjör stjórnar, trúnaðarráðs, stjórnar sjúkrasjóðs og fastra nefnda fyrir félagið við kosningu fyrir árin 2018 og 2020

Listi með meðmælum 15 fullgildra félaga ber að skila til  Baldurs Ingimarsson Holtastíg 2 Bolungarvík, eða á skrifstofu félagsins fyrir kl. 12:00 þriðjudaginn 10. Júlí.

Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu félagsins á auglýstum opnunartíma.

Bolungarvík 3 júlí 2018.

Kjörstjórn Verkalýðs og sjómannafélags Bolungarvíkur.


Til baka