Umsókn um styrk úr verkfallssjóði.

Kæru félagar, undir " eyðublöð " er nú komið eyðublað fyrir umsókn um styrk úr verkfallssjóði. Félagar geta prentað það út og fyllt út og komið því á skrifstofu félagsins, þeir sem geta ekki prentað út geta nálgast eyðublað á skrifstofu.

Þeir sem voru í í fríi ( orlofi )  30 apríl og 6-7 maí fá ekki verkfallsbætur.

Stjórn verkfallssjóðs.


Til baka