Launagreiðendur

Rafrænar skilagreinar

  • Stéttarfélagsnúmer Verkalýðs- og sjómannafélags Bolungarvíkur er 174.
  • Launagreiðendur sem senda rafrænar skilagreinar þurfa að tryggja að réttar upplýsingar um Vsbol séu skráðar í launakerfi sínu. Sum launakerfi, t.d. DK, uppfæra rafræna innheimtuaðila sjálfkrafa. 
  • Vefþjónusta vegna rafrænna skila er á slóðinni: https://webservice.dkvistun.is/VerkSjoBol/AddFundPayments.aspx
  • Í einhverjum launakerfum þarf e.t.v. að afrita slóðina og setja inn í viðkomandi launakerfi. Að öðru leiti eiga launakerfin að virkja slóðina sjálfkrafa.
  • Þessar upplýsingar er jafnframt að finna á www.skilagrein.is undir innheimtuaðilar. 

Ef frekari upplýsinga er þörf þá vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna í síma 456-7108 eða í tölvupósti vsb@simnet.is

 

Upplýsingar um iðgjöld

Iðgjöld sem launagreiðendur eiga að standa skil á eru sem hér segir (gjaldstofn er heildarlaun):

Félagsgjald 1,2%
Orlofsgjald  0,25%
Sjúkrasjóðsgjald 1,0%
Endurmenntun 0,30%
Útgerðargjald 0,24%
 

Bankaupplýsingar

Iðgjöld til félagsins má greiða inn á eftirfarandi reikning:

0174-26-14451 kt. 650974-0189