Starfsendurhæfingarsjóðurinn VIRK

Fanney Pálsdóttir, sjúkraþjálfari

Á Vestfjörðum er Fanney Pálsdóttir sjúkraþjálfari ráðgjafi fyrir Verkalýðsfélag Vestfirðinga, Félag opinberra starfsmanna, Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungavíkur og Félag járniðnaðarmanna á Ísafirði. Ráðgjafinn er staðsettur í skrifstofu verkalýðsfélaganna Pólgötu 2 á Ísafirði. Stöðugildi ráðgafans er 100% og er Fanney með viðveru alla virka daga frá kl. 08:00 - 16:00. Sími ráðgjafa er 4565190 og netfang virk@verkvest.is.  

Hlutverk Starfsendurhæfingarsjóðs er að draga markvisst úr líkum á því að launafólk hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegrar örorku, með aukinni virkni, eflingu endurhæfingar og öðrum úrræðum.

Hér má nálgast upplýsingar fyrir einstaklinga sem koma í viðtal til ráðgjafa VIRK 

 

Upplýsingar um starfsemi VIRK má finna á heimasíðu sjóðsins.