Alþýðusamband Íslands, ásamt aðildarsamtökum sínum, stendur að verkefni gegn undirboðum á vinnumarkaði og svartri atvinnustarfsemi með yfirskriftinni EINN RÉTTUR – EKKERT SVINDL!
Starfandi er ráðgjafi á Vestfjörðum. Hlutverk sjóðsins er að draga markvisst úr líkum á því að launafólk hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegrar örorku, með aukinni virkni og öðrum úrræðum.
Facebook hópur á vegum verðlagseftirlits ASÍ þar sem fólk póstar upplýsingum um verð á þjónustu og vörum sem gætu verið áhugasamar fyrir aðra neytendur.