Verkalýðs -og sjómannafélag Bolungarvíkur býður
Bolvíkingum í kaffi og meðlæti 1. maí kl. 15:00
7. og 8. bekkur grunnskólans sér um veitingarnar.
Dagskrá:
Ræða formanns
Tónlistarskóli Bolungarvíkur skemmtir af sinn alkunnu snilld.
Hjörtur Traustason og Bjarki Einarsson taka nokkur lög