Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Bolungarvíkur verður haldinn Þriðjudaginn  6.júní í húsi félagsins að

Hafnargötu 37  kl: 20:00

    Fundarefni:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf.
  2. Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs og orlofssjóðs.
  3. Breytingar á lögum félagsins.
  4. Önnur mál.