Helstu upplýsingar um félagið

Samningssvið Verkalýðs- og sjómannafélags Bolungarvíkur nær til ófaglærðs starfsfólks á almennum vinnumarkaði, ríkinu og sveitarfélagi, og einnig til sjómanna á smábátum og stærri bátum ( skipum ). Sérkjarasamningar félagsins eru samningar um ákvæðisvinnu við línu og net.

Félagssvæðið félagsins er Bolungarvík.

Stéttarfélagsnúmer  Verkalýðs- og sjómannafélags Bolungarvíkur er 174.

Iðgjöld til félagsins má greiða inn á eftirfarandi reikning:

Sparisjóður Bolungarvíkur 0174-26-14451 kt. 650974-0189