Kjaramál SGS
Kjarasamningar
Starfsgreinasambandið og Samtök atvinnulífsins skrifuðu undir nýjan kjarasamning í mars sl. vegna starfa á almennum vinnumarkaði og gildir sá samningur frá 1. febrúar 2024 til 1. febrúar 2028.
Kauptaxtar
Félagsmenn innan aðildarfélaga SGS starfa flestir eftir kauptöxtum sem tilgreindir eru í kjarasamningum. Kauptaxtarnir eru birtir með fyrirvara um reiknivillur.
- Kauptaxtar SGS fyrir starfsfólk á almennum vinnumarkaði 1. febrúar – 31. desember 2024
- Launatöflur SGS og SA 2024-2028
- Kauptaxtar SGS fyrir starfsfólk hjá ríkinu 1. apríl – 31. október 2024
- Kauptaxtar SGS fyrir starfsfólk hjá sveitarfélögum 1. apríl – 31. október 2024
Kjaramál SSÍ
Kjarasamningar
Samningur milli Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) og Samtaka atvinnulífsins (SA) annars vegar og hins vegar Sjómannasambands Íslands (SSÍ) fyrir hönd Verkalýðs- og sjómannafélags Bolungarvíkur og annarra verkalýðsfélaga
Hægt er að fá nýjan heildarkjarasamning sem gildir frá 18. febrúar 2017 á Acrobat (PDF) formati með því að smella hér
Frekari upplýsingar má finna á vef SSÍ
Milli Landssambands smábátaeigenda og Sjómannasambands Íslands má næalgast með því að smella hér.
Kaupskrá
Kaupskrá SSÍ má finna á vef Sjómannasamband Íslands.